Leikskólinn Seljaborg

Menu
  • Forsíða
  • Leikskólinn
    • Leikskólinn Seljaborg
    • Hagnýtar upplýsingar
    • Starfsáætlun, skóladagatal, námskrá
    • Leikskólastarf
    • Fréttasafn
    • Starfsfólk
    • Deildir
      • Lundur
      • Tjörn
      • Lækur
    • Eldhús
  • Foreldrar
  • Dagatal

Leikskólinn Seljaborg

  • Forsíða
  • Leikskólinn
    • Leikskólinn Seljaborg
    • Hagnýtar upplýsingar
    • Starfsáætlun, skóladagatal, námskrá
    • Leikskólastarf
    • Fréttasafn
    • Starfsfólk
    • Deildir
      • Lundur
      • Tjörn
      • Lækur
    • Eldhús
  • Foreldrar
  • Dagatal

Lundur

Nánar

Kæra fjölskylda - Hjartanlega velkomin á Lund! Við hlökkum til að eiga samstarf við ykkur.

Á Lundi eru 22 nemendur á aldrinum 3ja til 5 ára og 5 kennarar.

Gildi Maríuborgar, LEIKUR – SAMSKIPTI – NÁMSGLEÐI, eru okkar leiðarljós í námi og starfi.

LEIKURINN er:
  • Lífstjáning barnsins.
  • Náms- og þroskaleið barnsins.
  • Leikurinn á að reyna á andlega og líkamlega færni barnsins.
SAMSKIPTI:
  • Í gegnum leikinn lærir barnið samskipti
  • Barnið lærir að leysa deilur á farsælan hátt
  • Barnið lærir að sýna öðrum virðingu og umburðarlyndi
  • Barnið temji sér góða umgengni
NÁMSGLEÐI:
  • Gleði og gaman í daglegu starfi og lífinu

Við vinnum líka með dygðir á Lundi, en þær eru:

ÁBYRGÐ – ÁREIÐANLEIKI – GLAÐVÆRÐ – HJÁLPSEMI – HÓFSEMI – HUGREKKI – KURTEISI – SAMKENND – SKÖPUNARGLEÐI – VINSEMD – VIRÐING – ÞOLINMÆÐI

Við vinnum mikið með vinsemd á haustin og svo tekur önnur dygð við eftir áramót. En við notum allar dygðirnar þegar við á.

SKÓLASTUND: Elstu börnin á Lundi eru öll  í skólahóp og viku vinna þau með Snillingaheftið  þar sem þau eru að læra um tölustafina og bókstafina.Við erum einnig í góðu samstarfi við Ingunnarskóla og Sæmundarskóla en þangað fara tilvonandi nemendur í heimsókn einu sinni í mánuði.

Kærar kveðjur


Starfsfólk Lundar

Þorbjörg Ósk S. Eggertsdóttir

Þorbjörg Ósk S. Eggertsdóttir

Deildarstjóri /BA í kvikmyndagerð. 

Hefur starfað í Seljaborg frá árinu 2022

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

 


Elín Rún Jónsdóttir

Elín Rún Jónsdóttir

BA í uppeldis og menntunarfræði 

Hefur starfað í Seljaborg frá árinu 2021

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 


Grado Arsenijevic

Grado Arsenijevic

Sagnfræðingur / heimspeki 

Hefur starfað í Seljaborg frá árinu 2003

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

 


Jessica Daniela Caicedo

Jessica Daniela Caicedo

Leiðbeinandi 

Hefur starfað í Seljaborg frá árinu 2018

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

 


Sigríður Halldórsdóttir

Sigríður Halldórsdóttir

Leiðbeinandi 

Hefur starfað í Seljaborg frá árinu 2010

Leiðbeinandi

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Leikskólinn Seljaborg

Tunguseli 2, 109 Reykjavík
557-6680
seljaborg@rvkskolar.is
Sendu okkur póst
Innskráning