Leikskólinn var byggður sem fjögurra deilda leikskóli með rými fyrir 88 börn samtímis, en fljótlega var lausri stofu bætt við sem fimmtu deild leikskólans.
Við skiptum leikskólanum upp í eldri og yngri kjarna. Í yngri kjarna leikskólans eru Maríustofa, Þúfa og Laut, og í eldri kjarna leikskólans eru Lundur og Brekka.
Maríustofa