Prenta

Skipulagsdagur

Date: Mán. 7 Feb , 2022
Duration: All Day

Í dag er skipulagsdagur í Seljaborg og er leikskólinn lokaður. 

Við fáum sex daga á ári til að skipuleggja leikskólastarfið og til að stunda símenntun.  Þessir dagar koma fram í starfsáætlun leikskólans og eru síðan auglýstir með góðum fyrirvara, það er lokað þessa daga.  Að þessu sinni er þrír dagar á starfsárinu  samræmdir þ.e. allir leikskólar og grunnskólar í Seljahverfi eru með starfsdaga 15. október, 26. nóvember og 16. mars.